The+Proclaimers+proclaimers

Hlustar á The Proclaimers. Fyrsta platan, This is the Story (1987) er kassagítardrifið gáfumannapopp með pólitískum textum. Nettur Housemartins/Easterhouse bragur á þessu en stutt í sólskinið og léttleikann. “Seldist í bílförmum” platan Sunshine on Leith (1988) er með tvo ofursmelli (“I’m gonna be (500 miles)” og “I’m on my way”) en sem plata er þetta fyllri, hljómsveitarlegri og poppaðri útgáfa af fyrstu plötunni. Skilst að restin (hljóðversplöturnar eru allt í allt níu og hafa komið út reglubundið með c.a. 3-4 ára millibili) sé nokkuð við það sama. Þægilegt kassagítarpopp með glúrnum textum. Þeir bræður eru í MIKLUM metum hérna úti, svona þjóðargersemafílingur í kringum þá. Hver nennir að spegla þetta?

Tagged with:
 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Set your Twitter account name in your settings to use the TwitterBar Section.
Follow

Get every new post on this blog delivered to your Inbox.

Join other followers: