Vefsmíðusmiður fagnaði með hljómsveitinni Ham þegar ljóst var
                      að viðtali við hann vegna arnareggert.is yrði útvarpað í Víðsjá.
 

Hinn vandaði þáttur Víðsjá á Rás 1 tók viðtal við ritstjórnarteymi arnareggert.is fyrr í dag. Það var hinn vandaði útvarps-, blaða og aukinheldur ljósmyndaramaður, Dagur Gunnarsson, sem ræddi við teymið um eðli og eigindir vefsíðunnar. Hlýða má hér.