jethro-tull-band-1024x636

Þó ég sé staddur hérna í Edinborg langar mig til að impra á þessari tónleikafjöld Jethro Tull á Íslandi nú í júní. Mér rennur blóðið til skyldunnar (og merkilegt er það, Ian Anderson, leiðtoginn sjarmerandi er Skoti og eyddi uppvaxtarárunum í Edinborg!).

Ég hef skrifað talsvert um Tull – sem er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum – í gegnum tíðina fyrir Morgunblaðið, ein greinanna er í bókinni minni nýju meira að segja og ég hef átt viðtöl við Anderson nokkrum sinnum, eitt tekið sérstaklega fyrir þessa síðu er Anderson kom hingað í fyrra. Það er bölvanlegt að missa af þessu verð ég að segja og við ykkur hin segi ég: Góða skemmtun!

Upplýsingar má finna hér.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Set your Twitter account name in your settings to use the TwitterBar Section.
Follow

Get every new post on this blog delivered to your Inbox.

Join other followers: