Vinur minn bað mig um að koma þessu á framfæri hér og er það hér með gjört:

Þann 21. júní n.k. klukkan 21.00 verða tónleikar í Austurbæ til styrktarDavíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans. Davíð greindist með krabbamein í hálsi í janúar 2008 og hefur barist hetjulega við þennan erfiða sjúkdóm. Davíð hefur verið studdur dyggilega af konu sinni Karen Björk, saman eiga þau dótturina Hrafnkötlu Rún en fyrir á Karen Brynju Vigdísi.

Eins og gefur að skilja hefur Davíð ekki getað stundað vinnu í langan tíma. Að framfleyta sér og fjölskyldu sinni kostar sitt og því hefur verið ákveðið að blása til sóknar og halda þessa tónleika. Tryggið ykkur miða, styrkið gott málefni og sjáið frabæra tónlistarmenn.

Ef þið hafið ekki tök á að mæta á tónleikana, en langar að leggja ykkar af mörkum, er bent á styrktarreikning: 324-26-171105 kt. 171180-5549.

Tryggið ykkur miða, styrkið gott málefni og sjáið frábæra tónlistarmenn.

Þeir tónlistarmenn sem munu m.a. koma fram eru:

Björgvin Halldórsson
Bubbi Morthens
Sálin hans Jóns míns
Brimkló
Krummi
Dúndurfréttir
Sigga Beinteins
Jón Jónsson
KK
Illgresi
1860
Kalli
Soffía Karlsdóttir, Esther Jökulsdóttir og Of The Saints og Boogie Street
Guðrún Árný Karlsdóttir
Ofl.

Miða má nálgast á midi.is

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Set your Twitter account name in your settings to use the TwitterBar Section.
Follow

Get every new post on this blog delivered to your Inbox.

Join other followers: