Jæja jæja, ákvað að birta mynd af uppáhaldsklósettlesningunni nú um stundir, þessu blessaða tölvupoppsblaði frá Mojo. Þetta er í flokknum „Special Limited Edition“, tæplega 150 síður að lengd og vel tæmandi verður að segjast. Lipurlega skrifað og algjört 101 dæmi í þessum bransa. Gaman væri að heyra af fleiri svona merkisblöðum frá Mojo eða viðlíka tímaritum

Tagged with: