Sönn saga: Ég átti lengi vel eina Zeppelin plötu, þá fyrstu. Fílaði hana vel, hafði heyrt hana í Menntaskólapartíi 16 ára. Vissi lítið um sveitina, annað en að ég þekkti nafnið. “Good Times, Bad Times” fór á fóninn og mér fannst það flott. Keypti mér plötuna og fílaði “Dazed & Confused” mjög vel, sérstaklega trommurnar hjá Bonham og flugeldasýninguna í enda lagsins. “Communication Breakdown” var líka í góðu bókinni, önnur lög la la…
Pældi ekki mikið í þessu næstu árin en var farinn að rekast ítrekað á greinar sem mærðu Physical Graffiti sem þrekvirki sveitarinnar. Þannig að ég festi mér eintak (c.a. 300 – 500 kall í Kolaportinu, those were the days!) og tók til við að hlusta. “Custard Pie”, jú, eitthvað við þetta. Fer hægt af stað, lagið skríður áfram eins og það nenni því varla. Töff. “The Rover”. Rólegur, nú er eitthvað að gerast! Djöfull er þetta flottur gítar þarna. “In my time of dying”. Nei, hættu nú alveg! Og þetta er bara fyrsta hliðin!! Og á hlið 2: “Houses of the Holy”, “Trampled Underfoot” og “Kashmir”. Hvaða rugl er þetta eiginlega! Þegar “Night Flight” og “The Wanton Song” komu var ég eiginlega búinn á því. Þvílíkt og annað eins. Ég fór meira að segja og náði í bróðir minn inn í herbergið hans og útskýrði fyrir honum að það væri, eftir allt saman, eitthvað í svona hátóna rokksöng, eitthvað sem ég – og hann – höfðum aldrei fílað. Þetta var algert revelation. Mig minnir að ég hafi sagt eitthvað á þessum nótum: “Ef þú vilt heyra plötu þar sem “hard rock” söngur er notaður á listrænan hátt, hlustaðu þá á þessa plötu”.
Seinna komu þær svo ein af annarri í safnið en ég hlustaði ekkert sérstaklega á þetta. Ekki einu sinni II. “Achilles Last Stand” er reyndar í sérstöku uppáhaldi og mér finnst enginn rokktrommari komast með tærnar þar sem Bonham hefur hælana: “Laidback, powerful and assertive”. Já, og svo gaf ég Mothership safnplötunni 11 í einkunn á Rás 2 í plötudómi, hæsta einkunn sem þar hefur verið gefin. Ég var þá á því að Zeppelin væri besta rokkband sögunnar en er eiginlega ekki viss lengur eftir að hafa rýnt dálítið í þessar plötur þeirra. En það er önnur saga…
One Response to Djöfull fíla ég Physical Graffiti…
Leave a Reply Cancel reply
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Stikkorðaský
Abba ATP Björk Bob Dylan Bryan Ferry Bubbi Bára Gísladóttir Bítlarnir Cyber David Bowie Eurovision Evróvisjón Færeyjar Grænland Harpa Hildur Guðnadóttir Ian Anderson Iceland Airwaves Jethro Tull Jóhann Jóhannsson jólatónlist Kraftwerk Kælan Mikla Misþyrming Morgunblaðið múm Músíktilraunir Nick Cave Nordic Music Prize Norrænu tónlistarverðlaunin Nuuk Nuuk Nordic Culture Festival post-dreifing President Bongo Reptilicus sigur rós Skotland Skrapt Skúli Sverrisson Söngvakeppnin Söngvakeppni Sjónvarpsins Thick As A Brick tónleikar tónlist ... er tónlist íslenskur plötudómurUmræðan
- PtaXa on Plötudómur: Ingibjörg Turchi – Stropha
- Ilmu Komunikasi on A Faroese Music Diary – Skrapt Festival 2023: #3
- Manajemen on A Faroese Music Diary – Skrapt Festival 2023: #3
- Ilmu Forensik on A Faroese Music Diary – Skrapt Festival 2023: #3
- Biomedis on A Faroese Music Diary – Skrapt Festival 2023: #3
- Informatika on A Faroese Music Diary – Skrapt Festival 2023: #3
- SO on Plötudómur: Bubbi – Ljós og skuggar
- Irgi Zanuar on Viðtal: Egill Ólafsson
- Sains Data on Uppgjör: Nuuk Nordic Culture Festival 2019
- RPLA on Rýnt í: Kynjahalla í dægurtónlist
Safn
- November 2024
- October 2024
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
hvað meinaru motherfucker? ROLLING STONES