Pabbar mínir, Kenny og John
Var inni á snilldarkaffihúsinu Kaffismiðjunni einu sinni sem oftar fyrir stuttu. Einn af mörgum kostum staðarins er hinn forláta plötuspilari sem er þarna en gestir geta snúið plötum að vild. Safnið þar er gott, blanda af góðkunningjum úr Kolaportinu og exótískara efni. Hef nákvæmlega ekkert út á það að setja.
Nema hvað, platan Eyes That See in the Dark (1983) með Kenny Rogers rúllaði um á spilaranum og ég komst í dægiljúfan fílíng. Mjúkt, eitísskotið diskókántrí (!) runnið undan rifjum Barry Gibb, þess mikla meistara. Aftan á plötunni er mynd af Gibb, Rogers og Dolly Parton að sjálfsögðu. Þegar ég sé mynd af þessu brosandi fólki langar mig til að vera með þeim, það virðist allt svo gott á þessum bæ. Ég finn fyrir mjög svo raunverulegum, nostalgískum tilfinningum í svona aðstæðum. Rogers hljómaði mikið í útvarpinu þegar ég var c.a. 4 ára og fram til 8 ára og fyrsta uppáhaldslagið mitt var „Coward of the County“. Föðurlegt og mjúkt, bangsalegt fas hans veitti mér öryggiskennd. Ég hef svipaðar tilfinningar til tónlistar John Denver. Einhver hrein notalegheit sem ég nem þaðan sem sker á öll hipp- og kúlheit. Þegar ég hlusta á Rogers og Denver þá líður mér vel, svo einfalt er það.
Er einhver að tengja við þetta?
10 Responses to Pabbar mínir, Kenny og John
Leave a Reply Cancel reply
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Stikkorðaský
Abba ATP Björk Bob Dylan Bryan Ferry Bubbi Bítlarnir Cyber David Bowie Eurovision Evróvisjón Færeyjar Glasgow Grænland HAM Harpa Ian Anderson Iceland Airwaves Jethro Tull Julia Holter Jóhann Jóhannsson jólatónlist Kraftwerk Kælan Mikla Morgunblaðið múm Neil Young Nick Cave Nordic Music Prize Norrænu tónlistarverðlaunin Nuuk Nuuk Nordic Culture Festival post-dreifing sigur rós Skotland Skúli Sverrisson Söngvakeppnin Söngvakeppni Sjónvarpsins Thick As A Brick tónleikar tónlist ... er tónlist valtari íslensk tónlist íslenskur plötudómur þjóðlagatónlistUmræðan
- wireless on Söngvakeppnin: Arnar Eggert gagnrýnir lögin
- https://lovetoy.vn/ on Um samfélagslegt gildi tónlistar: Sumarbrúðkaup í Finnlandi notað sem sýnisdæmi
- Þorvaldur Daði on Rýnt í: Þóri Georg
- Brynhildur Valgeirsdottir on Plötudómur: Arnar Guðjónsson – Grey Mist of Wuhan
- Hildur Skarphéðinsdóttir on Pælingar: by:Larm og Norrænu tónlistarverðlaunin
- guiflithong.xyz on Um samfélagslegt gildi tónlistar: Sumarbrúðkaup í Finnlandi notað sem sýnisdæmi
- Thorsteinn G. Berghreinsson on Söngvakeppnin: Arnar Eggert gagnrýnir lögin
- Ingimar Neinei Bjarnason on Söngvakeppnin: Arnar Eggert gagnrýnir lögin
- Thorsteinn G. Berghreinsson on Iceland Airwaves 2015: Fimm daga heildarúttekt
- clash of clans hack apk download for android no survey,clash of clans hack apk 7.65.5,clash of clans hack download 2015,clash of clans hack download free,clash of clans hack tool download no survey,clash of clans hack download android,clash of clans hack on John Carpenter heldur tónleika í fyrsta sinn … og það á ATP á Íslandi!!!
Safn
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
Skil þig fullkomlega en þessa meistara var að finna I mörgum plötusöfnum foreldra skólafélaganna í denn, hljómsveitin Dr. Hook kemur einnig upp í huga minn við þessa pælingu.
Ég man þá tíð að kveikja á gamla monoviðtækinu mínu og hlusta á óskalög sjúklinga með von um að heyra Coward of the County. Man líka eftir að hafa séð bíómynd byggða á laginu. http://www.imdb.com/title/tt0082208/fullcredits#cast
Stök lög frá John Denver hafa verið í miklu uppáhaldi í gegnum tíðina.
eh?
Andrew: It's a bit of nostalgia about Kenny Rogers and John Denver. Personally, I always preferred John Denver, but maybe the rough voice and "manly" topics of Kenny Rogers are more attractive to guys. You want nostalgia? I remember playing my '78s of John McCormack and Enrico Caruso on a scratchy old phonograph. And repairing my radio by bringing all the tubes down to Radio Shack, testing them on the machine, and bringing the new tubes home to replace in the radio (or TV). Some things just sound better now.
Wow…welcome foreigners! Truly an international site eh…
We are keeping Ingimar a prisoner-of-love in the U.S.
Svo er Kenny líka kúl í mjúku, seventísskotnu hippakántríi:
Djöfull er þetta flott Sjonni. Og Kenny með grásvart alskegg. Næsta spurning er. Fæddist þessi maður með alskegg?
http://www.ilxor.com/ILX/ThreadSelectedControllerServlet?showall=true&bookmarkedmessageid=13&boardid=40&threadid=58832
þetta er hlekkur sem vísar á myndir af mönnum án alskeggs sem eru þekktir fyrir að vera með slík. takk fyrir.