Það er meira en vert að minnast á Reykjavik Live, þessa stóreflis tónlistarhátíð sem er nú í blússandi gangi en yfir 50 sveitir og listamenn koma þar fram. Í fljótu bragði er eins og allir sem vettlingi geta valdið séu að troða þarna upp og ekki þarf að fjölyrða um það hversu jákvætt allt svona er fyrir íslenska tónlistarlífið okkar.

Hér er Fésbókarhlekkur þar sem hægt er að nálgast allar frekari upplýsingar:

http://www.facebook.com/pages/Reykjavik-Live/285948958165534

Tagged with: