Það er meira en vert að minnast á Reykjavik Live, þessa stóreflis tónlistarhátíð sem er nú í blússandi gangi en yfir 50 sveitir og listamenn koma þar fram. Í fljótu bragði er eins og allir sem vettlingi geta valdið séu að troða þarna upp og ekki þarf að fjölyrða um það hversu jákvætt allt svona er fyrir íslenska tónlistarlífið okkar.

Hér er Fésbókarhlekkur þar sem hægt er að nálgast allar frekari upplýsingar:

http://www.facebook.com/pages/Reykjavik-Live/285948958165534

Tagged with:
 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Set your Twitter account name in your settings to use the TwitterBar Section.
Follow

Get every new post on this blog delivered to your Inbox.

Join other followers: