Gulldrengirnir í Sigur Rós gefa út sjöttu hljóðversskífu sína, Valtari, út þann 28. maí. Á morgun, 17. maí, verður hlustunarpartí fyrir allan heiminn eins og það er kynnt, plötunni streymt kl. 19.00 í hverju og einu tímabelti. Væntanlegir hlustendur eru hvattir til að deila reynslunni af hlustuninni inn á hvers kyns samfélagsmiðla og ef að líkum lætur verður nokkuð mikið um það að menn taki andann vefrænt á lofti. Það sem ég hef heyrt af plötunni lofar mjög góðu, þetta er svigaplatan með sólskini svo ég noti pínu ódýra en þó ágæta lýsingu á gripnum. Strákarnir spila svo á Airwaves í haust (og vonandi í Skotlandi einhvern tíma líka!).

Farið hér inn til að sjá niðurtalninguna:

http://www.sigur-ros.co.uk/valtari/hour/

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Set your Twitter account name in your settings to use the TwitterBar Section.
Follow

Get every new post on this blog delivered to your Inbox.

Join other followers: